Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Tilefni

LEIGA - Trana & skilti

LEIGA - Trana & skilti

Venjulegt verð 3.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.500 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Falleg viðartrana fyrir skilti, velkomin skilti, sætaskipan, matseðil og fleira. 

Leigu verð : 3.500 kr 

Við bjóðum einnig upp á skiltagerð fyrir tilefnið þitt.

Hönnun á skilti 

  • 10.000 kr 

Prentun á skilti 

  • 45x65 cm : 9.000 kr.
  • 60x90 cm : 12.000 kr.

Athugið að bókanir fara fram á tilefni@tilefni.is

Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér velkomið að senda á okkur tölvupóst. 

Skoða allar upplýsingar