Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Tilefni

LEIGA - Shimmer veggur - Silfur

LEIGA - Shimmer veggur - Silfur

Venjulegt verð 12.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 12.990 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Glitrandi glæsileiki fyrir öll tilefni!
Silfurlitaði shimmer veggurinn okkar er tímalaus, glansandi og virkilega áhrifamikill – fullkominn sem bakgrunnur fyrir veislur, myndaveggi, brúðkaup, árshátíðir eða önnur tilefni þar sem þú vilt skapa lúxus og stemmingu.

Upplýsingar um vegginn:
- 50 shimmer plötur
fylgja
- Plöturnar eru 30 x 30 cm að stærð
- Þær smellast saman á koparramma sem fylgir með
- Þú getur raðað veggnum saman eftir hentugri stærð (t.d. 2m x 1.5m eða 2.5m x 1.2m o.s.frv.)
- Allar plöturnar leigjast saman í einum pakka

Silfurlitaði veggurinn fangar birtuna fallega og skapar glitrandi bakgrunn sem hreyfist og lífgar upp á rýmið. Frábær kostur fyrir ljósmyndir og myndbönd sem eiga að vekja athygli.

Leiguverð : 12.990 kr

Athugið að allar bókanir fara fram í gegnum tilefni@tilefni.is

Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér velkomið að senda okkur tölvupóst. 


Skoða allar upplýsingar