Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Tilefni

LEIGA - Shimmer veggur - Kopar/gull

LEIGA - Shimmer veggur - Kopar/gull

Venjulegt verð 12.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 12.990 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Hlýlegur glamúr með glitrandi áhrifum!
Koparlitaði shimmer veggurinn okkar er hlýlegur, stílhreinn og einstaklega glæsilegur – fullkominn fyrir brúðkaup, afmæli, árshátíðir, fyrirtækjaviðburði eða myndaveggi sem þurfa aðeins meira „wow“.

Upplýsingar um vegginn:
- 50 shimmer plötur fylgja
- Plöturnar eru 30 x 30 cm að stærð
- Þær smellast saman á koparramma sem fylgir með
- Þú getur raðað veggnum saman eftir hentugri stærð (t.d. 2m x 1.5m eða 2.5m x 1.2m o.s.frv.
-Allar plöturnar leigjast saman í einum pakka

Koparlitaði veggurinn fangar ljósið á fallegan hátt og bætir dýpt og hlýju við hvaða rými sem er. Hentar einstaklega vel með jarðlitum, hvítu og grænu – og kemur sérstaklega vel út á myndum.

Leiguverð : 12.990 kr 

Athugið að allar bókanir fara fram í gegnum tilefni@tilefni.is

Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér velkomið að senda okkur tölvupóst. 


Skoða allar upplýsingar