Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Tilefni

LEIGA - Luktir - 46x24 cm

LEIGA - Luktir - 46x24 cm

Venjulegt verð 1.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.000 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Bættu við glæsileika og hlýlegri stemningu með fallegri lukt – há og stílhrein lukt úr svörtu stáli með glergluggum. Þessi lukt er fullkomin við innganga, meðfram gönguleiðum, á borðum eða sem hluti af fallegri miðjuuppstillingu.

Eigum 6 stk til á lager

Upplýsingar

Stærð: 24 cm í þvermál × 46 cm á hæð
Litur: Svört
Efni: Málmur og gler
Kerti fylgja ekki með – mælt er með LED-kertum

Athugið að bókanir fara fram á tilefni@tilefni.is

Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér velkomið að senda á okkur tölvupóst.

Skoða allar upplýsingar