Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Tilefni

LEIGA - Grenikrans - 45 cm

LEIGA - Grenikrans - 45 cm

Venjulegt verð 500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 500 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Fallegur grænn krans sem skapar hlýlega og hátíðlega stemningu á borðum, veggjum eða hurðum. Kransinn er úr gervigreinum með náttúrulegum könglum sem gefa honum lifandi útlit og hentar hann fullkomlega á jólahlaðborð, veislur, fyrirtækjapartý eða aðrar hátíðlegar uppákomur.

Tilvalinn sem borðaskreyting eða hluti af jólainnrömmun
- Hægt að bæta við kertum, borða eða ljósum til að gera hann enn persónulegri
- Leigðu í stað þess að kaupa – umhverfisvænn og þægilegur kostur

Eigum 10 stk til á lager. 

Leiguverð : 500 kr stk.

Athugið að bókanir fara fram á tilefni@tilefni.is

Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér velkomið að senda á okkur tölvupóst.

Skoða allar upplýsingar