Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Tilefni

LEIGA - Borð skrautstandur

LEIGA - Borð skrautstandur

Venjulegt verð 3.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.990 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Gerðu borðið fallegt með þessum glæsilega skrautstand. Standurinn er sérstaklega hannaður til að festa á borð. Hægt er að hengja ýmislegt skraut á hann eins og blóm, efni, kransa, seríur og fleira skemmtilegt. Athugið að hámarksþyngdin sem standurinn getur borið er um það bil 3 kg. 

Standurinn skiptist í fimm hluta, tvær hliðarstangir og þrjár stillanlegar stangir sem fara í miðjuna. Lágmarks borðdýpt fyrir klemmuna á standinum er 2 cm og hámarksdýpt er 5,8 cm.

Hver pakki inniheldur:
1 x Útdraganleg toppstöng - 150cm (B)
2 x Mjórri stangir 76cm – 2,5cm þvermál 
2 x Stangir m. klemmum - 88cm (H)

Skýrar leiðbeiningar fylgja með vörunni. 


Skoða allar upplýsingar