Tilefni
LEIGA - Borð skrautstandur
LEIGA - Borð skrautstandur
Gerðu borðið fallegt með þessum glæsilega skrautstand. Standurinn er sérstaklega hannaður til að festa á borð. Hægt er að hengja ýmislegt skraut á hann eins og blóm, efni, kransa, seríur og fleira skemmtilegt. Athugið að hámarksþyngdin sem standurinn getur borið er um það bil 3 kg.
Standurinn skiptist í fimm hluta, tvær hliðarstangir og þrjár stillanlegar stangir sem fara í miðjuna. Lágmarks borðdýpt fyrir klemmuna á standinum er 2 cm og hámarksdýpt er 5,8 cm.
Hver pakki inniheldur:
1 x Útdraganleg toppstöng - 150cm (B)
2 x Mjórri stangir 76cm – 2,5cm þvermál
2 x Stangir m. klemmum - 88cm (H)
Skýrar leiðbeiningar fylgja með vörunni.
Ekki hægt að velja

