Tilefni
Kökutoppur - 2026 - Gyllt
Kökutoppur - 2026 - Gyllt
Venjulegt verð
1.750 ISK
Venjulegt verð
2.500 ISK
Söluverð
1.750 ISK
Einingaverð
á
Skattur innifalinn.
Sending reiknuð við kassa.
Fallegur og stílhreinn kökutoppur sem er fullkominn til að setja punktinn yfir i-ið á áramóta veisluborðið.
Hægt að nýta ár eftir ár!
Kökutoppurinn er 3D-prentaður á Íslandi úr umhverfisvænu efni unnið úr endurnýjanlegum plöntuhráefnum, svo sem maíssterkju. Ath. ekki má setja pinnan í uppþvottavél. Þvoið eingöngu í höndunum með volgu vatni og mildum uppþvottalögi. Forðist mjög heitt vatn (yfir ~50°C).
Frábær skreyting sem gerir áramótin enn hátíðlegri
Ekki hægt að velja
