LEIGA - Kampavínsstandur
LEIGA - Kampavínsstandur
Gerðu veisluna þína eftirminnilegri með þessum glæsilega kampavínsstand.
Fullkominn fyrir fordrykkinn hvort sem það er kampavín, kokteilar, skot eða hvað sem er.
Standurinn gefur veislunni fágað yfirbragð og auðvelt aðgengi að drykkjum.
Hægt er að koma fyrir 102 kampavínsglösum fyrir á stærri standinum og 28 glösum á minni standinn.
Stærð á stærri stand er
220 cm á hæð x 120 cm breidd
Stærð á minni stand er
170 cm á hæð og 60 cm á breidd
Verð
Stór stakur : 18.990 kr
Báðir saman : 20.990 kr
Aukahlutir
Blómaskreyting fylgir með
Við getum boðið upp á leigu á kampavínsstandinum á eftirfarandi stöðum -
Selfoss og nágrenni, höfuðborgarsvæðið. Athugið að auka gjald bætist ofan á fyrir uppsetningu og að taka standinn niður. Verð reiknast út frá staðsetningu veislunnar.
Athugið að bókanir fara fram í gegnum tilefni@tilefni.is
Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér velkomið að senda okkur tölvupóst.