vatn sem bragđ er ađ

Sítrónur, gúrka og mynta koma mjög vel út ţegar ţeim er bćtt út í vatn

 

 

 

 

 

Viđ vitum ţađ öll ađ ţađ er hollt og nauđsynlegt fyrir okkur ađ drekka ađ minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. Ţađ eykur ţrótt, getur komiđ í veg fyrir höfuđverki og ađstođar viđ flutning súrefnis og nauđsynlegra nćringarefna útí vöđvana, svo fátt eitt sé taliđ. En viđ vitum líka ađ okkur langar yfirleitt ekki í 8 glös af vatni á dag og ţví er bragđbćtt vatn kćrkomin tilbreyting. Ţiđ getiđ prófađ ykkur áfram međ hinu ýmsu bragđefni en mér hefur reynst best ađ nota myntu, rósmarín, sítrónur, lime, agúrkur og engifer. Geriđ tilraunir međ ţessi bragđefni en hér ađ neđan eru nokkrar tillögur.

 

engifer og myntuvatn
5 cm bútur af engiferrót, ţveginn og skorinn í bita
2 l vatn
3 greinar af ferskri myntu

 Notiđ mortél til ţess ađ kremja lauslega engiferrótina og myntuna. Blandiđ saman viđ vatniđ og látiđ standa í ísskáp í 1 tíma.

 

gúrkuvatn
˝ međalstór agúrka
1 sítróna, ţvegin og skorin í báta
2 l vatn

Flisjiđ agúrkuna, skeriđ hana eftir endilöngu og síđan í sneiđar. Blandiđ saman viđ sítrónurnar og vatniđ og látiđ standa í ísskáp1 tíma.

  

lime og rósmarínvatn
1 lime, ţvegiđ og skoriđ í báta
1 grein af fersku rósmaríni
Safi  úr einni appelsínu
Börkur af ˝ appelsínu

 Blandiđ saman limebátum, rósmaríni og vatni. Skeriđ ysta lagiđ af berki hálfrar appelsínu, best er ađ nota til ţess ţar til gert flysjunarjárn sem flysjar börkinn í ţunna strimla. Setjiđ útí vatniđ ásamt appelsínusafanum. Látiđ standa í ísskáp í 1 tíma.

tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862-2872