Kampavínsedik úr afgöngum

Kampavínsedik er létt og örlítiđ sćtt, ţannig má nota minna af olíu á móti ediki í klassískt vinagrette

 

 

 

 

 

Ţá sjaldan ađ ţađ hendir mig ađ eiga afgang af Kampavíni eđa jafnvel freyđivíni sem ekki klárast, lćt ég ekki ţessar dýrindis (dýru !) veigar fara til spillis: Ţađ er mjög einfalt ađ breyta ţessum lögg í kampavínsedik sem er einkar gott í "vínagrettur" út á salöt. Góđ Kampavíns-vinagrette er líka frábćr á léttsođinn Aspas.

Settu afganginn hreinlega í krukku og láttu hana standa opna  viđ stofuhita í nokkrar vikur. Ţegar edikiđ er tilbúiđ er ţví helt á flösku og geymt eins og annađ edik. Ef magniđ er ekki ţví mun meira vćri tilvaliđ ađ  búa bara til  góđa "vínagrettu"  í stađ ţess ađ geyma edikiđ eins og ţađ er.

Kampavíns-vinagrette

Innihald:
2 tsk Dijon sinnep
1/4 bolli Kampavínsedik
3/4 bollar Extra virgin Ólífuolía
1/2 tsk salt
ögn af nýmöluđum pipar


matreiđsluleiđbeiningar:
Hrćriđ saman sinnepi og ediki í skál og helliđ svo olíunni hćgt saman viđ og ţeytiđ á međan. Smakkiđ til međ salti og pipar.

Geymist í 1 mánuđ í ísskáp

 

Tengt efni:
Kjúklingasalat m. melónu og valhnetum
  


 
tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862-2872