eggnogg

Rosalega notalegt ađ fá sér bolla af eggnogg í góđum félagsskap á köldum vetrarkvöldum

 

 

 

 

 

12 egg skiljiđ ađ rauđur og hvítur
1 1/2 bolli flórsykur
1 L mjólk
1 1/2 rjómi
3 bollar whiskí
1/2 bolli dökkt romm
2 bollar koníak
Nýrifiđ múskat

Matreiđsluleiđbeiningar:
Ţeytiđ eggjarauđurnar í stórri skál ţar til ţćr eru léttar og ljósar. Bćtiđ sykrinum smán saman viđ og helliđ ađ lokum mjólkinni og 1 lítra af rjómanum saman viđ og ţeytiđ vel. Blandiđ áfenginu saman viđ og hrćriđ. Rétt áđur en ađ ţetta er boriđ fram eru eggjahvíturnar stífţeyttar og ţeim blandađ varlega saman viđ og eins fariđ ađ međ rjómann sem eftir er. Stráiđ múskatinu yfir.
Gerir 26 bolla.

 

 

 

tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862-2872