mímósa

Jarđarberja mímósa er tilbreyting frá ţessari hefđbundnu.

 

 

 

 

 

leiđbeiningar:
Setjiđ 1 1/2 bolla af nýkreistum appelsínusafa í könnu og blandiđ út hann 3/4 bolla af cointreau saman viđ. (Má sleppa og nota bara appelsínusafa, aukiđ ţá magniđ af safanum).  Helliđ í 12 kampavínsglös og fylliđ upp međ köldu freyđivíni. Skreytiđ međ rćmu af appelsínuberki.

Jarđarberjamímósa er gerđ ţannig ađ jarđarberjum er blandađ saman viđ appelsínusafann í blandara og smakkađ til međ jarđarberjasýrópi. Má ekki verđa of sćtt. Síđan er blöndunni helt í glös og fyllt upp međ safanum og heilum jarđarberjum.

 

 

 

tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862-2872