a frysta kryddjurtir
 

sumrin rkta g kryddjurtir pottum ti gari og nota gluggakistuna eldhsinu spart sama tilgangi. En g ver a jta a a r jurtir sem g tek inn a hausti endast ekki nema fram lok nvember ef g er heppin en eru annars bnar mnui fyrr. Mr hefur ekki enn tekist a halda lfi nokkurri kryddjurt yfir vetrartmann og er n farin a gera r fyrir essu; a hefur reynst best a klippa r alveg niur haustin, saxa kryddjurtirnar niur og frysta r litlum plastltum. San egar arft a nota jurtirnar tekuru bara plastlti r frysti, skefur uppr a sem arft a nota og ltur afganginn aftur frystinn, tilbinn til notkunnar seinna meir.

Ef hinsvegar kaupir kryddjurtabnt ti b vetrarlagi og tlar r ekki a grursetja r er tilvali a nota smu afer vi a sem gengur ef ef eitthva er. Hreinsi blin af stilkunum ef a vi, saxi og frysti.

 

tengt efni:

Lax- og kartfluquiche
Egg og villisveppir i skinkubollum
Bragbtt vatn

 
tilefni@tilefni.is Auur gn rnadttir smi 862-2872