ferskt pasta

Pastasnrur - hversu svalt er a !

 

 

 

 

 

a var fyrir nokkru san a g eignaist formlega ntt hugaml. g hafi um  skei haft augasta pasta-gerarvl nokkurri sem g hafi grunaa um a eiga eftir a fullkomna mna kokka grjuslu, ef svo m a ori komast. g var bin a sp og speklera, heimskja nokkrar mismunandi bir, gefa eim hrt auga hrlendis sem erlendis og bera saman ver og gi. g komst a v a undirstugrjan var s sama allsstaar, a voru bara tfrslurnar sem voru mismunandi. a var t.d. hgt a f sr mtor vi r, ravli mt, deigskl me mtor sem hnoai pasta deigi sjlf og svo mtti lengi telja. a var svo vinkona mn  sem fri mr eina svona undursamlega masknu a gjf dag nokkurn um haust og a er arfi a taka a fram a etta var st vi fyrstu sn. Mn heittelskaa er tlsk og gengur undir nafninu IMPERIA. a drst n reyndar langinn a me okkur tkjust nin kynni en fyrsta skipti olli mr ekki vonbrigum. a er eitthva alveg srstakt vi a hvernig  maur blandar eggjunum ltt saman vi hveiti, vinnur essi tv element saman eina sng og hnoar svo af krafti ar til......ja bara ar til a maur hefur fengi lei essu hnoi. Og eins og etta s ekki ng er heimagert ferskt pasta alveg himneskt bragi, ltt, bragmiki og auvita passlega " al dente". Hvli deigi sskp nokkra stund og fylgi svo leibeiningunum sem fylgja me  vlinni. Raunin er s a essi pastager hefur svo  rast   fyrirtaks  fjlskylduskemmtun. Hva uppskriftir varar hefur essi reynst mr best:

pastadeig
tba m hvaa magn sem er af pasta me v a nota hlutfllin 1 egg mti 90 g af hveiti og sm saltklpa me. Auveldasta magni fyrir byrjendur er tveggja til riggja eggja blanda. Meira magn er best a hrra, hnoa og fletja skmmtum.

Svo er bara a lta myndunarafli leika lausum hala; tagliatelle, ravioli, lasagna, canneloni, tortelini og svo mtti halda fram endalaust.

Lita pasta er gert eftirfarandi htt:
Bleikt: rlitlu af raubeusafa er btt t deigi.
Grnt: Fnt sxuu sonu spnati er btt deigi.
Orange: 2 msk af tmatprru er btt t deigi.


 

tilefni@tilefni.is Auur gn rnadttir smi 862-2872