Allar nánari upplýsingar og skráning á tilefni@tilefni.is
eđa í síma 862-2872

 

Öll ţessi námskeiđ eru kjörin
fyrir saumaklúbba og ađra hópa
af ýmsu eđa jafnvel engu tilefni.

 


 


 

 

Sćlkeragjafir
Létt spjall um hvernig hćgt er ađ útbúa sćlkeragjafir í eldhúsinu heima. Kem međ tilbúin dćmi, gjafakörfur og -kassar í ýmsum útfćrslum ásamt frábćrum hugmyndum um innpökkun og skreytingu. Dreifi bćkling međ uppskriftum og frekari hugmyndum.

Lengd: 2 tímar +
Verđ:  18.600 Kr. f. hópinn
Innifaliđ: Fyrirlestur, uppskriftabćklingur og létt spjall á eftir.

 

Konfektgerđ
Fyrir  vinnufélaga, saumaklúbba og vinahópa. Konfektgerđarnámskeiđ í heimahúsum fyrir fámenna hópa. Mjög skemmtileg kvöldstund  ţar sem fariđ er í allar helstu ađferđir sem notađar eru viđ konfektgerđ og útbúnar 5 tegundir sem ţátttakendur taka međ sér heim. ( Um 100 stk af hverri tegund). Best ađ hóparnir séu um 6-8 manns.

Lengd: 3-4 tímar
Verđ: 3500 kr. á mann međ hráefni.
Innifaliđ: Hráefni, kennsla og uppskriftabćklingur

Blómaskreytingar
Skemmtileg sýnikennsla í međferđ blóma og hvernig hćgt sé á auđveldan og árangursríkan hátt ađ breyta ódýrum heimilisvendi í fallega "skreytingu". Einnig hvernig nota megi blómin ţannig ađ ţau njóti sín sem best.  Allt sem til ţarf er hugmyndaflug og örlítil kunnátta í réttu handtökunum.

Lengd: 2 tímar +
Verđ: 18.600 Kr. f. hópinn

Ađ leggja á borđ
Gagnleg sýnikennsla ţar sem fariđ er yfir hvernig leggja eigi á borđ eftir kúnstarinnar reglum. Mestur tími fer ţó í borđskreytingar og einfaldar blómaskreytingar sem ćttu ađ vera á
allra fćri.


Lengd:
2 tímar +
Verđ: 18.600 Kr.f. hópinn

tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862-2872