barnaherbergi skreytt

 

 

 

 

 

Ţađ skemmtilegasta sem ég geri í vinnu minni sem stílisti er ađ innrétta barnaherbergi. Ég tek smá viđtal viđ krílin og kanna hug ţeirra og áhugamál og reyni svo ađ hafa óskir ţeirra í huga viđ hönnunina.

Viđ ţessa vinnu hef ég oftar en ekki notiđ ađstođar Tinnu Bjarnadóttur    ( hćgt ađ ná í hana í  GSM  869 6576) sem tekur ađ sér ađ mála myndir beint á veggi viđkomandi barnaherbergis.

Hér gefur ađ líta smá sýnishorn af vinnu hennar.

tengt efni:

Grunnar bókahillur í barnaherbergi
ađ innrétta herbergi fyrir ungabarn
Prinsessu herbergi

 

 

 

tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862 2872
<