prinsessu herbergi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

egar elsta dttir mn fddist var g uppfull af feminskum draumrum um hvernig uppeldinu skildi htta. a skildi passa upp a a barninu yri ekki rngva eitthvert fyrirframgefi flagslegt mt og staalmyndum kynjanna sagt str hendur. g var dugleg a kla hana ljsblan fatna til jafns vi rauan og bleiki liturinn var bannsvi. ll leikfng uru a vera "kynlaus" annig a hvorki blar n dkkur voru vel sar. Nema jfnum hlutfllum auvita.  En etta einkastr mitt vi staal myndir kynjanna bar ekki rangur v a dttir mn hreinlega fddist me glingurgen og er glysgjrn me afbrigum. Hn elskar allt sem er bleikt. Hn er jafnvel enn veikari fyrir llu sem glitrar. Hin fullkomna uppgjf tti sr v sta egar kom a v a innrtta herbergi hennar.

Vi byrjuum a finna bningasafninu hennar gan sta bleikum kistli og sngum sem mlair voru bleikir. Spegill fkk sama lit og hann hengdum vi bleikar ljsaserur. Vi fengum Tinnu Bjarnadttur til a mla ballernu vegginn fyrir okkur og svo skreyttum vi bninginn hennar og krnuna me "gimsteinum" sem lmdir voru vegginn.

Eins og maur getur mynda sr er hr um dramadrottningu a ra og breyttum vi v gestasfanum leiksvi, Tinna mlai mlai binn bleikan fyrir ofan sfann og er essi br hlutverki svismyndar vi hinar msu uppfrslur. Tjaldi sem hgt er a draga fr og fyrir leiksvii er sturtuhengi, bi drt og svo ngjanlega ltt til ess a falla ekki niur.

Genin ltu ekki a sr ha og rtt fyrir trekaar tilraunir mnar til a leirtta etta val nttrunnar undi litla daman sr hvergi betur en vi skringar og nnur eldhsstrf. a var v ekki um anna a ra en a sma handa henni litla tgfu af eldhsi sem hn gat dunda sr . Vaskurinn er stlskl sem er felld niur MDF pltuna. Reyndar er allt etta sma r MDF nema skffueiningin sem er felld inn miju skpinn, hana fengum vi IKEA. Eldavlin hefur skpahldur sta takka og handfangs og ofnhurin er einfaldlega mlu . "ofninum" er svo g hirsla undir hva sem maur ks. Eins og sj m er etta svo allt saman mla fagurbleikt og fjlubltt svo mr hafi me lagni tekist a sannfra hana um a hvti liturinn vri bestur aalhlutverki.

Eftir enn eina ferina IKEA komum vi heim me bor og tvo stla sem einnig fengu mefer me mlningarpenslinum stl vi allt hitt. Mija borsins fkk aeins ru vsi mehndlum en g tti ds af krtartflumlningu sem g notai borpltuna og mlai svo kant me bleikum lit. Mottan undir borinu er me prentuum pars sem hefur slegi gegn.

Til ess a auka enn prinsessuhrifin er hgt a tba svona hfagafl rmi r MDF pltum. Enn sem fyrr en bleikt og fjlubltt aalhlutverki samt smvegis gyllingu.

 

tengt efni:

Myndir hengdar upp me borum
hrif ljss liti
Leiir til a stlisera heimili
A hengja upp myndir
 

tilefni@tilefni.is Auur gn rnadttir smi 862 2872