nútímastíll eđa módernismi

Tekiđ í Bauhaus safninu.

 


Heiđurinn af ţessari hönnun á Arne Jacobsen.

 


Barcelona stóll Mies van der Rohe sem hannađur var fyrir heimsýninguna á Spáni 1929.

 


Minimalisminn í sinni tćrustu mynd.

 


Svanurinn og eggiđ eru nú álitnir hönnunardýrgripir.

 


Hönnun Le Corbusier er orđin klassík.

 


Snyrtiborđ međ stórum hringlaga spegli í anda Art Deco.

 


 

 

 

 

 

 

Ţađ sem einkennir modern stílinn fyrst og fremst er hversu rosalega ólíkur hann er ţeim stílbrögđum sem áđur höfđu ţekkst. Ţessu er ađ miklu leiti hćgt ađ ţakka nýrri framleiđslutćkni og nýjum efnum sem komu fram eftir aldamótin 1900. Hönnuđir tóku ţessum nýju möguleikum fagnandi og mikil gerjun átti sér í  hönnunargeiranum á ţessum tíma. Á síđustu árum hefur boriđ á endurreisn Módernismans og nú er svo komiđ ađ hönnun "gömlu" meistaranna hefur aldrei veriđ vinsćlli. Nöfn eins Mies van der Rohe, Arne Jacobsen, Mackintosh, Eileen Gray og Le Corbusier eru á hvers manns vörum og er ţađ vel. Viđ skulum líta nánar á módernismann:

megin stefnur
Módernisminn hýsir fjölmargar undirstefnur og strauma en ţćr helstu eru Bauhaus, Minimalískir, Mission, Art Deco, Skandinavískir og Japanskir straumar.

megin fókus
Áhersla var lögđ á hrein geómetrísk form, allur óţarfi  og prjál skorinn burt og línur hreinar. Form átti ađ endurspegla notkun og hönnunin miđađist ađ ţví ađ ţađ vćri á auđveldan hátt hćgt ađ fjöldaframleiđa vöruna. Einkennandi litir eru svartur, hvítur, grár og svo einstaka frumlitur. Litasamsetningar voru oft á tíđum óvenjulegar.

megin áferđir
Krómađ og burstađ stál, ál, bólstrađ leđur og gler eru mjög algeng efni í hönnun ţessa tíma. Ný efni eins og plast, plexigler og  matt eđa háglans lakk áferđ voru óspart notuđ.

megin efni
Efnin voru einföld og snérust frekar um áferđ en mynstur. Grófofin náttúruleg efni eins og hör og ull ásamt leđri  voru algengust en ţau sem voru mynstruđ á annađ borđ voru abstrakt, geómetrísk eđa dýrafeldur. Gólfefni voru takmörkuđ viđ háglansandi viđargólf eins og parket eđa ţá hálglansandi náttúrustein eins og marmara. Ef flísar voru notađar voru ţćr líka teknar međ háglans.

megin litir
Einkennandi fyrir ţessa hönnun eru andstćđurnar hvítt og svart sem jafnvel er stillt upp á móti hvor öđrum. Einstaka litafletir međ skćrum frumlitum lífga upp á myndina ásamt óvenjulegum litasamsetningum. gott dćmi um ţađ eru verk Mondrians sem hafa haft áhrif á margan hönnuđinn um miđja síđustu öld. Á seinni hluta aldarinnar fór ađ bera á sterkum "sýru" litum.

megin fylgihlutir
Fylgihlutir eru ekki notađir í miklum mćli og alls ekki stillt upp af óţarfa. Hlutirnir eiga helst ađ vera nytjahlutir og húsgögnin voru oft hönnuđ međ ţađ fyrir auga ađ vera skúlptúr í sjálfu sér. Stakt blóm, stórt og einfalt grafískt málverk, óvenjulegur skúlptúrískur lampi og gott dćmi um  austurlenska list vćri allt sem ţyrfti til ađ fullkomna rými í módernískum stíl.

 

 

tengt efni:

Sveitastíll eđa country
Leiđir til ađ stílisera heimiliđ
Áhrif ljóss á liti
Karakter í litum - grćnn
Ađ hengja upp myndir
 

 

 

 

 

Ţessi stóll Mackintosh er gott dćmi um Mission stílinn.

tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862-2872