glycerín gestasápur

Lítur út eins litlir konfektmolar.Allt sem til ţarf er ađ finna í venjulegum eldhúsum.

 

 

 

 

Ég hef vođalega gaman af glycerínsápunum sem ég bjó til handa gestum ţví ađ ţćr líta út eins og girnilegir konfektmolar í skál. Sápugerđin sjálf gćti ekki veriđ einfaldari. Mađur kaupir hreinlega glycerínblokkir í föndurbúđum, brytjar ţćr niđur og brćđir í örbylgjuofni

 

glycerínsápur

 Glycerínblokk (fćst t.d. Föndru)
Sápulitir eđa örlítiđ af matarlit
Birkifrć
Sítrónubörkur ţunnt sneiddur í rćmur
Appelsínubörkur ţunnt sneiddur í rćmur
Klakaform ( Margar sniđugar gerđir fást í IKEA eins og t.d. bangsar, molar, krossar eđa fingur )

 Brćđiđ glycerínblokkina samkvćmt leiđbeiningum á pakka. Skiptiđ í nokkrar skálar og blandiđ lit saman viđ. Helliđ í formin og látiđ storkna. Til ţess ađ fá lykt í sápuna er gott ađ setja nokkrar rćmur af sítrónu- eđa appelsínuberki í hvert form. Til ţess ađ fá góđa og náttúrulega skrúbbsápu er gott ađ blanda svolítiđ af birkifrćum saman viđ sápulögin áđur en ađ honum er hellt í mótin. Ef ekki eru notuđ gúmmí-klakaform ţarf ađ smyrja ţau ađ innan sem smá vaselíni á eyrnapinna, annars vilja sápurnar festast viđ.

tilefni@tilefni.is • Auđur Ögn Árnadóttir • sími 862-2872
<